Verkefni

Hér eru upplýsingar um verkefni sem verið er að vinna á vegum Norræna lífhagkerfisins sem tengjast formennskuáætlun Íslendinga í Norrænu ráðherranefndinni 2014 - nýjar upplýsingar verða tiltækar í lok febrúar.
Home / Verkefni

kynntu þér verkefnin

 • Biophilia

  Að samþætta á nýstárlegan hátt menntun, menningu, vísindi og nýsköpun þar sem sköpun er notuð sem kennslu- og rannsóknaraðferð.

 • Ermond

  Að draga úr áhrifum af náttúruvá með því að efla seiglu (e. resilience) vistkerfa.

 • Nýsköpun

  Að auka verðmætasköpun í lífhagkerfinu og sjálfbærri matvælaframleiðslu.

 • Marina

  Að finna leiðir til orkuskipta og orkusparnaðar á sjó, þannig að dregið verði úr losun gróðurhúsalofttegunda sem og staðbundinni mengun.

 • Woodbio

  Að stuðla að fjölbreyttari nýtingu og virðisaukningu skógarafurða með áherslu á viðarlífmassa.